Drekka - Unbeknownst (section i)

from by Hið myrka man

/

about

DREKKA
drekka.bandcamp.com
Listamaðurinn Michael Anderson hefur undanfarin 20 ár komið fram undir listamannsnafninu Drekka. Hann hefur reglulega komið fram á tónleikum á Íslandi undanfarin misseri og spilar draumkennda industrial tónlist. Tónleikar hans eru einhverskonar blanda af gjörningi og tilraunakenndum hljóðheim. Áhrifavaldar hans eru bönd á borð við Cintytalk, Coil og Einstürzende Neubauten.

credits

from MYRKRAMAKT II, released September 27, 2016

tags

license

all rights reserved

about

Hið myrka man Iceland

contact / help

Contact Hið myrka man

Streaming and
Download help

Redeem code